EN | IS | IT | GR | ES

Verkfærakista /

Sjálfbærni í ferðaþjónustu – nýsköpun í þjálfun starfsfólks

Verkhluti IO3 er meginafurð SUSTAIN IT verkefnisins. Vinna verkhlutans fól í sér að þróa 8 námskeið um sjálfbæra ferðaþjónustu sem sérstaklega er hönnuð fyrir stjórnendur smárra ferðaþjónustufyrirtækja í dreifbýli. Námskeiðunum er ætlað að þjálfa starfshæfni og færni sem greind var í verkhluta IO2. Áherslan SUSTAIN IT verkefnisins er að byggja upp samkeppnishæfni svæðisbundinna ferðaþjónustufyrirtækja með því að auka hæfni stjórnenda til þess að skipuleggja, framkvæma, stjórna og fylgja eftir starfsemi í sjálfbærri ferðaþjónustu.

Innihald námskeiðanna voru þróuð samkvæmt niðurstöðum úr kortlagningu verkhluta IO2. Þeir þættir sem voru greindir eru eftirfarandi:

1. Inngangur að sjálfbærri ferðaþjónustu: Áhrif ferðaþjónustu á náttúru og menningu
2. Stefna og áætlunargerð um áfangastaði: Stefnumótun um þróun sjálfbærrar ferðaþjónustu í dreifbýli
3. Þróun áfangastaða: Að skapa sér sýn
4. Vöruþróun í sjálfbærri ferðaþjónustu: Náttúra og menningararfur
5. Inngangur að markaðssetningu áfangastaða

Námskeið

Sjálfbær ferðaþjónusta: Áhrif ferðaþjónustu á náttúrulegt og manngert umhverfi

Marmið þessa námsefnis er að gefa betri skilning á því hvað sjálfbær ferðaþjónusta er og þeim aðgerðum sem ferðaþjónustuaðilar geta farið í til að verða sjálfbærari.

NámskeiðStefnur Evrópusambandsins og sjálfbær ferðaþjónusta

● Nota skjöl ESB um vitundarvakningu sjálfbærrar ferðaþjónustu til að skilja hvaða stefnu þú átt að taka upp í þínu fyrirtæki
● Nota ERIS kerfið til að nálgast skipulagningu ferðaþjónustunnar á upplýstari hátt
● Nota QUALITEST til að athuga og bæta gæði þjónustu og áfangastaða

NámskeiðStefnumótun fyrir sjálfbæra ferðaþjónustu

1. hluti : Landsbyggðin sem einstakur ákvörðunarstaður fyrir stefnumótun í ferðaþjónustu
2. hluti : Sjálfbær ferðaþjónusta á landsbyggðinni
3. hluti : Almenni og opinberi markaðurinn í Sjálfbærri ferðaþjónustu á landsbyggðinni
4. hluti : Stefnumótun fyrirtækja

NámskeiðMenningararfur og sjálfbærni í ferðaþjónustu á dreifbýlum svæðum

Þetta námskeið gefur skilgreiningu á menningarlegri og náttúrulegri arfleifð og sjálfbærni í ferðaþjónustu og skoðar tenglsin á milli þeirra. Skoðuð eru einkenni menningartengdrar sjálfbærar ferðaþjónustu og áhrif ferðaþjónustusamtaka, ferðaþjónustufyrirtækja og ferðamanna. Að lokum eru góðir starfshættir fyrir sjálfbæra ferðaþjónustu skoðaðir.

NámskeiðFrumkvöðlastarf í sjálfbærri ferðaþjónustu

• Grunnskilgreiningar á hugtökunum frumkvöldastarf og sjálfbær ferðaþjónusta
• Kynning á grunnhugmyndum um fjárhags- og viðskiptaáætlanir.
• Kynna hugmyndafræði virðiskeðjunnar og grunnatriði tengslanets.
• Kynna hugmyndafræði deilihagkerfisins ásamt nýrri hæfni sem markaðurinn krefst í dag.

NámskeiðMarkaðssetning áfangastaða og samskipti

Þetta námskeið er kynning á sjálfbærri markaðssetningu, því hvernig eigi að eiga samtal um gildi sjálfbærni og hvernig eigi að framkvæma breytingar innan fyrirtækis.

NámskeiðSjálfbær stjórnun og hin þrefalda rekstrarútkoma (e. triple bottom line)

Í námsefninu er hugtakið sjálfbær stjórnun kynnt. Farið er yfir hvað fyrirtæki ættu að hafa í huga þegar sjálfbær stjórnun er innleidd.

NámskeiðUpplýsinga- og samskiptatækni fyrir sjálfbæra ferðaþjónustu

Hér verður fjallað um forrit sem geta komið sér vel fyrir þá sem eru í sjálfbærri ferðaþjónustu. Farið verður yfir áhugaverð forrit til að auka viðskiptin og hagnaðinn hjá litlum fyrirtækjum í greininni.

NámskeiðSjálfbær ferðaþjónusta í Evrópu á tímum heimsfaraldurs

Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO):

“Kórónuveiran  (COVID-19) er smitsjúkdómur sem orsakast af kórónaveirunni… Eldra fólk og þeir sem eru með undirliggjandi sjúkdóma eins og hjartasjúkdóma, sykursýki, öndunarfærasjúkdóma og krabbamein eru líklegri til að veikjast alvarlega… Enn er ekki til bóluefni eða meðferð við COVID-19, en í gangi eru prófanir á bóluefnum."

NámskeiðDæmisögur

Sjálfbærar Færeyjar

Markaðsstofa Færeyja, Visit Faroe Islands,  birti árið 2013 nýja stefnu í ferðaþj&oac...

DæmisögurThe Bush Hotel – Carrick-on-Shannon, Leitrim, Írlandi

Bush hótelið er fjölskyldufyrirtæki, glæsihótel (boutique) með 60 herbergjum. Það er eitt af elstu hótelum...

DæmisögurSalento á hjóli

Hjólreiðafélag Salento var stofnað ...

DæmisögurHótelið á vatnsbakkanum

,,Við erum alltaf að reyna að bæta okkur“Dæmisögur
Alkemia

Á Íslandi eru þó nokkur starfandi ferðaþjónustufyrirtæki sem leggja áherslu á sjálfbærni í sínum rekstri. Gott dæmi um slíkt er fyrirtæki&...

DæmisögurDolphin Hotel – Inishbofin

Dolphin Hotel er lítið fjölskyldurekið hótel, staðsett á eyjunni Inishbofin, við vesturströnd Írlands. Síðastliðin 25 ár hefur hótelið verið í eigu Co...

DæmisögurLeave No Trace Ireland

Leave No Trace á Írlandi býður upp á þjálfun og fræðslu fyrir hópa af öllum aldri og getu í gegnum vinnustofur sem saman standa af kynningum, útikennslu, gagnvirkum le...

DæmisögurLA MOCHILA VERDE (THE GREEN BAG)

La Mochila Verde er óhagnaðardrifið fyrirtæki rekið af þremur aðilum frá Barcelona, sérfræðingum í ferðaþjónustu-, félags- og tæknifræði: Tomás Ibáñez, Uwe Schneider og Germán Bentancur. Þeir fundu leið til þess að ferða...

DæmisögurTOURISMlink

TOURISMlink eru evrópsk hagsmunasamtök sem tengja saman minni ferðaþjónustufyrirtæki og stafrænan markað á alþjóðavísu til þess að auka samkeppnishæfni &tho...

Dæmisögur“GAL Costa dei Trabocchi”: a Partnership to improve living condition and sustainability of one of the most important tourist destinations in Abruzzo

Aðgerðarhópurinn GAL Costa dei Trabocchi er samstarf 48 meðlima sem var stofnað árið 2016 af opinberum aðilum, verslunarsamtökum og einkaaðilum sem standa vörð um efnahagsleg og samféla...

DæmisögurAliathon Resort

Þorpið Aliathon Holiday hefur verið með sjálfbærnistefnu síðan árið 1992 og hefur lagt mikið upp úr því að draga úr kolefnisfótspori rekstursins. Aliatho...

DæmisögurFélag um vistvæna ferðaþjónustu á Spáni

Samtök í vistvænni ferðaþjónustu á...

DæmisögurLandbúnaðarferðamennska á Kýpur

Fyrirtækið Landbúnaðartengd ferðaþjónusta á Kýpur (CAC) var stofnað með &th...

DæmisögurSamstarfsaðilar


Nýheimar voru byggðir árið 2002 og starfaði sem óformlegt samstarfsnet stofnana þar til árið 2013 þegar Nýheimar þekkingarsetur var stofnað. Nýheimar þekkingarsetur er samstarfshattur ólíkra stofnana sem starfa á sviði menntunar, m...
Lesa meira
https://nyheimar.is/


Þekkingarnet Þingeyinga er símenntunar-, háskólaþjónustu- og rannsóknastofnun. Starfssvæði Þekkingarnetsins er Þingeyjarsýslur en aðsetur þess er á Húsavík. Þekkingarnet Þingeyinga býður upp á námskeiðahald, hefur milligöngu...
Lesa meira
http://www.hac.is/

Þetta verkefni er unnið með styrk frá Erasmus+, samstarfsáætlun ESB. Útgáfa þessi endurspeglar eingöngu afstöðu höfundar og framkvæmdarstjórn ESB ber enga ábyrgð á því hvernig upplýsingar úr henni eru nýttar.