EN | IS | IT | GR | ES
 • Sjálfbær þróun er leið okkar að þeirri framtíð sem við öll viljum. Hún byggir upp undirstöðurnar fyrir efnahagslegri farsæld, samfélagslegu réttlæti, meðvitund um umhverfið og styrkir stjórnarhætti.
  Ban Ki-moon
 • Sjálfbær veröld merkir að við vinnum saman að hagsæld fyrir alla.
  Jacqueline Novogratz
 • Sjálfbær þróun er grundvallar breyting sem mun stokka allt upp. Þau fyrirtæki sem hafa skilning á því munu hafa yfirburði í framtíðinni.
  Francois-Henri Pinault
 • Brussels, Belgium
 • Iceland

Sjálfbærni í ferðaþjónustu – nýsköpun í þjálfun starfsfólks

ALMENNT

SUSTAIN IT Fræðsluefni um sjálfbærni í ferðaþjónustu

Lesa meira

STEFNUMÖRKUN OG ÁÆTLUNARGERÐ

SUSTAIN IT Fræðsluefni um stefnumörkun og áætlunargerð

Lesa meira

MARKAÐSSETNING

SUSTAIN IT Fræðsluefni um markaðssetningu

Lesa meira

STJÓRNUN

SUSTAIN IT Fræðsluefni um stjórnun

Lesa meira

Fréttir

Þann 25. nóvember 2020 sátu verkefnastjórar Þekkingarnets Þingeyinga og Nýheima Þekkingarseturs á Höf ...

Föstudaginn 13.nóvember fór fram rafræn málstofa um Sjálfbærni í ferðaþjónustu. Málstofan var liður í ...

Þann 8. júní síðastliðinn tóku Nýheimar Þekkingarsetur þátt í mánaðarlegum vef fundi SUSTAIN IT verke ...

Þann 13. febrúar síðastliðinn funduðu samstarfsaðilar í Erasmus+ verkefninu SUSTAIN IT- Sjálfbærni í ...

Samstarfsaðilar


Nýheimar voru byggðir árið 2002 og starfaði sem óformlegt samstarfsnet stofnana þar til árið 2013 þegar Nýheimar þekkingarsetur var stofnað. Nýheimar þekkingarsetur er samstarfshattur ólíkra stofnana sem starfa á sviði menntunar, m...
Lesa meira
https://nyheimar.is/


Þekkingarnet Þingeyinga er símenntunar-, háskólaþjónustu- og rannsóknastofnun. Starfssvæði Þekkingarnetsins er Þingeyjarsýslur en aðsetur þess er á Húsavík. Þekkingarnet Þingeyinga býður upp á námskeiðahald, hefur milligöngu...
Lesa meira
http://www.hac.is/

Þetta verkefni er unnið með styrk frá Erasmus+, samstarfsáætlun ESB. Útgáfa þessi endurspeglar eingöngu afstöðu höfundar og framkvæmdarstjórn ESB ber enga ábyrgð á því hvernig upplýsingar úr henni eru nýttar.