EN | IS | IT | GR | ES

Tengiliðir Sustain it /

Sjálfbærni í ferðaþjónustu – nýsköpun í þjálfun starfsfólks

Hugmyndin að SUSTAIN IT samfélaginu er að skapa stafrænt samfélag sem hefur það sameiginlega markmið að efla sjálfbæra ferðaþjónustu og auka samkeppnishæfni greinarinnar. Þátttaka tengiliða verkefnisins er nauðsynleg til þess að auka áhrif og gildi verkefnisins.

Samstarfsaðilar


Nýheimar voru byggðir árið 2002 og starfaði sem óformlegt samstarfsnet stofnana þar til árið 2013 þegar Nýheimar þekkingarsetur var stofnað. Nýheimar þekkingarsetur er samstarfshattur ólíkra stofnana sem starfa á sviði menntunar, m...
Lesa meira
https://nyheimar.is/


Þekkingarnet Þingeyinga er símenntunar-, háskólaþjónustu- og rannsóknastofnun. Starfssvæði Þekkingarnetsins er Þingeyjarsýslur en aðsetur þess er á Húsavík. Þekkingarnet Þingeyinga býður upp á námskeiðahald, hefur milligöngu...
Lesa meira
http://www.hac.is/

Þetta verkefni er unnið með styrk frá Erasmus+, samstarfsáætlun ESB. Útgáfa þessi endurspeglar eingöngu afstöðu höfundar og framkvæmdarstjórn ESB ber enga ábyrgð á því hvernig upplýsingar úr henni eru nýttar.