Sjálfbærni í ferðaþjónustu – nýsköpun í þjálfun starfsfólks
Föstudaginn 13.nóvember fór fram rafræn málstofa um Sjálfbærni í ferðaþjónustu. Málstofan var liður í verkefninu SUSTAIN IT sem hefur verið þýtt á íslensku sem Sjálfbærni í ferðaþjónustu – nýsköpun í þjálfun starfsfólks.
Málþingið heppnaðist með ein ...
Lesa meira
Þann 25. nóvember 2020 sátu verkefnastjórar Þekkingarnets Þingeyinga og Nýheima Þekkingarseturs á Höfn lokafund í verkefninu SUSTAIN IT – Sjálfbærni í ferðaþjónustu – nýsköpun í þjálfun starfsfólks. Verkefnið er samvinna átta fræðsluaðila frá sex lönd ...
Lesa meira
Þann 8. júní síðastliðinn tóku Nýheimar Þekkingarsetur þátt í mánaðarlegum vef fundi SUSTAIN IT verkefnisins. Á fundinn mættu fulltrúar frá öllum samstarfsaðilum verkefnisins en þeir koma frá á löndunum Belgíu, Kýpur, Ítalía, Ísland, Írland og Spánn e ...
Lesa meira
Þann 13. febrúar síðastliðinn funduðu samstarfsaðilar í Erasmus+ verkefninu SUSTAIN IT- Sjálfbærni í ferðaþjónustu – nýsköpun í þjálfun starfsfólks í Malaga á Spáni. Samstarfsaðilarnir eru átta og koma frá sex löndum, Belgíu, Kýpur, Íslandi, Írlandi o ...
Lesa meira
Starfsmenn Þekkingarnets Þingeyinga og Nýheima á Höfn funduðu í strandbænum Pescara á Ítalíu 29. maí síðastliðinn með samstarfsaðilum sínum í Erasmus+ verkefninu SUSTAIN IT – Sjálfbærni í ferðaþjónustu – nýsköpun í þjálfun starfsfólks. Þekkingarnetið ...
Lesa meira
Samstarfsaðilar í SUSTAIN IT Sjálfbærni í ferðaþjónustu – nýsköpun í þjálfun starfsfólks verkefninu komu saman í Brussels 5. desember. SUSTAIN IT verkefnið er styrkt af ERASMUS+ Evrópusambandsins, Lykilaðgerð 2, Stefnumótandi samstarf í starfsmenntun ...
Lesa meira
Nýheimar voru byggðir árið 2002 og starfaði sem óformlegt samstarfsnet stofnana þar til árið 2013 þegar Nýheimar þekkingarsetur var stofnað. Nýheimar þekkingarsetur er samstarfshattur ólíkra stofnana sem starfa á sviði menntunar, menningar, nýsköpunar og rannsókna á Suðausturlandi. Tólf aðilar eru með starfsstöð í setr...
Lesa meira
https://nyheimar.is/
Þekkingarnet Þingeyinga er símenntunar-, háskólaþjónustu- og rannsóknastofnun. Starfssvæði Þekkingarnetsins er Þingeyjarsýslur en aðsetur þess er á Húsavík. Þekkingarnet Þingeyinga býður upp á námskeiðahald, hefur milligöngu um námsleiðir og námsframboð fyrir fólk og vinnustaði og rekur fjarnámssetur með þjónustu...
Lesa meira
http://www.hac.is/